Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

113 ljóð
1243 lausavísur
372 höfundar
179 heimildir

Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Umsjón: Héraðsskjalasafn Árnesinga

Nýjustu skráningarnar

27. nov ’23

Vísa af handahófi

Er karlinn á Dúfunni bar ei sitt barð
hann bólgnaði allur af reiði
er vesalings bíllinn hans bensínlaus varð
í brekku á Öxnadalsheiði.

Og annar var stopp þarna umræddan dag
þeir opnuðu húdd og því lyftu.
Úr göllunum bætt var þar báðum í hag
á bensín’ og kveikju þeir skiptu.
Sveinn Sveinsson, Selfossi