BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3139 ljóð
2171 lausavísur
720 höfundar
1101 bragarhættir
674 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

11. jul ’24
9. jul ’24
4. jul ’24
4. jul ’24

Vísa af handahófi

Ríkur búri ef einhver er,
illa máske þveginn,
höfðingjar við síðu sér
setja hann hægra megin.

Fátækur með föla kinn
fær það eftirlæti,
á hlið við einhvern hlandkoppinn
honum er ætlað sæti.
Hjálmar Jónsson (Bólu-Hjálmar)

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: A 04 - Þenna sálm má syngja fyrir messuupphaf, De profundis
Þenna sálm má syngja fyrir messuupphaf, De profundis

1. Af djúpri hryggð hrópa eg til þín,
heyr, Guð drottinn, mína raust,
verði þín eyru vend til mín,
virð bæn mína, það er mitt traust.
Ef þú vilt eftir illskum sjá
og vor afbrot að minnast á,
Herra, hver kann það líða?

Marteinn Lúther
Marteinn Einarsson biskup