BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3133 ljóð
2170 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
673 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

27. may ’24
21. may ’24
21. may ’24
17. may ’24
16. may ’24
16. may ’24

Vísa af handahófi

Þó að bjáti eitthvað á
ei skal gráta af trega.
Lifðu kátur líka þá,
en lifðu mátulega.
Jörundur Gestsson Hellu, Strand.

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Söngurinn
Söngurinn göfgar, hann lyftir í ljóma
lýðanna kvíðandi þraut;
söngurinn vermir og vorhug og blóma
vekur á köldustu braut;
söngurinn yngir, við ódáins hljóma
aldir hann bindur og stund,
hisminu breytir í heilaga dóma,
hrjóstrinu' í skínanda lund.

Bjørnstjerne Bjørnson
Matthías Jochumsson