Jón Sigfússon Bergmann | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jón Sigfússon Bergmann 1874–1927

ÞRJÚ LJÓÐ — 34 LAUSAVÍSUR
Jón Sigfússon Bergmann, kennari og sjómaður, fæddur á Króksstöðum í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu. Foreldrar hans voru Sigfús Bergmann Guðmundsson og fyrri kona hans, Jóhanna Jónsdóttir. Jón bjó víða og stundaði einnig sjóróðra og siglingar, barnakennslu og löggæslu í Hafnarfirði. Hann var hestamaður góður og snjall hagyrðingur. Eru sumar vísna hans einmitt um ágæta reiðhesta. Eftir hann komu út ljóðabækurnar Ferskeytlur 1922 og Farmannsljóð 1925. (Sjá Hver er maðurinn I, bls. 397)

Jón Sigfússon Bergmann höfundur

Ljóð
Hefð ≈ 0
Verðlagsskrá ≈ 0
Vetur ≈ 1925
Lausavísur
Auður dramb og falleg föt
Ástin blind er lífsins lind
Bátar fiskum fylltu skut
Birkigróin grundin þín
Blómin falla bleik í dá
Dæmdu aldrei aðra frekt
Ef þú skríður aldrei lágt
Einhver gæti orðið sár
Eins og knör í óskabyr
Enginn sæi á mér blett
Enginn þekkir allan rétt
Grunnfær skreið hann skyldum frá
Hann sem fé og frægðir kaus
Hlýi og snjalli hreimurinn
Kaus sér aldrei królaleið
Kunnir þú með krónuplóg
Mikil þingsins ábyrgð er
Munarglæðum gladdi sál
Myrkrið svarta flýði frá
Sá ég lokuð sundin flest
Skrefagleiður gekk ég frá
Skrefagreiður gekk ég frá
Sýknir þola sumir menn
Tíminn vinnur aldrei á
Vertu gestum unun öll
Vonin gefur lífi lit
Vorið ég að vini kýs
Yfir lífsins öldusog
Ýmsir vaka allar nætur
Þegar háar bylgjur böls
Þeim er lífið fréttafátt
Þó að leiðin virðist vönd
Þó að skifti um veg og völd
Þótt mér bregðist hyllin hlý