BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3139 ljóð
2171 lausavísur
720 höfundar
1101 bragarhættir
674 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

11. jul ’24
9. jul ’24
4. jul ’24
4. jul ’24

Vísa af handahófi

Ingimundur, Ögmundur,
Ásmundur og Guðmundur,
Sigmundur og Sæmundur, 
Sölmundur og Vémundur.
Guðríður og Gandríður,
Geirríður og Þuríður,
Ingiríður, Alríður,
Ástríður og Sigríður.
Jón Þorláksson

Bragarháttur af handahófi

Dæmi:
Frumtvíkvæð gerð:
Einn á fönnum Hlynur háði
harðan leik,
úlfa tönnum ört hinn bráði
undan veik.
Sveinbjörn Beinteinsson, Bragfræði og háttatal, vísa nr. 134, bls. 25
Frumstýfð gerð:
Ýr var bendur, álmur gall
við öglis lönd,
kólfur sendur, skeytið skall
við skjaldarrönd.
Þórður Magnússon á Strjúgi: Rollantsrímur af Rúnsívalsþætti VIII:46