BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3139 ljóð
2171 lausavísur
720 höfundar
1101 bragarhættir
674 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

11. jul ’24
9. jul ’24
4. jul ’24
4. jul ’24

Vísa af handahófi

Geta hverja gróðurnál
glatt með von og trausti
þeir sem eiga í sinni sál
sumarmál að hausti.
Rósberg G. Snædal*

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Annar vikusálmur: Sunnudags kvöld
Tón: Hæstur hvar til hryggist þú
1. Hæstur guð faðir himnum á,
herra míns lífs og drottinn sá
ríkir allsráðande.
Öll þín verk sem á oss ske
eru þau alúð og sannleike.

Þorvaldur Magnússon