BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3139 ljóð
2171 lausavísur
720 höfundar
1101 bragarhættir
674 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

11. jul ’24
9. jul ’24
4. jul ’24
4. jul ’24

Vísa af handahófi

Dauðinn sótti sjávardrótt,
sog var ljótt í dröngum.
Ekki er rótt að eiga nótt
undir Gróttu töngum.
Draugur í þjóðsögu

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
Dæmi: Styrjöld
Heyr vígdunur, skothríð og angistaróp.
Að eyrum slíkt berst hvaðanæva.
Á ljósvakans öldum á augnabliks sprett
fer umhverfis hnöttinn hver vábeiðu frétt
og hlustir alls mannkyns þær hæfa.

Steingrímur Arason kennari Reykjavík*