Ólína Jónasdóttir* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ólína Jónasdóttir* 1885–1956

ÁTTA LJÓÐ — ÞRETTÁN LAUSAVÍSUR
Skáldkona á Fremri-Kotum í Skagafirði. Fædd á Silfrastöðum í Skagafirði, dóttir hjónanna, Jónasar Hallgrímssonar og Þóreyjar Magnúsdóttur. Hún bjó með manni sínum í Brekkukoti ytra í Blönduhlíð 1907–1909, síðar með sambýlismanni á Kúskerpi 1921–1928.
Árið 1946 kom út bókin Ég vitja þín, æska, en þar eru æskuminningar hennar og nokkur ljóð og stökur. Síðar var gefin út önnur minningabók Ólínu undir nafninu Ef hátt lét í straumnið Héraðsvatna. Frásagnir hennar í óbundnu máli eru með snilldarbrag og hefur hún lýst ógleymanlega veru sinni á Kúskerpi í æsku.

Ólína Jónasdóttir* höfundur

Ljóð
Gamli bóndinn ≈ 1950
Gestur ≈ 1950
Heima ≈ 1950
Í baksýn ≈ 0
Í hvamminum ≈ 1950
Krókárgerði ≈ 1925
Stökur ≈ 1950
Æskuslóðir ≈ 0
Lausavísur
Aldrei sá ég ættarmót
Blómum dauðinn gaf ei grið
Fákar reyna fiman sprett
Haustið bitran herðir róm
Heldur er þetta hrörleg mynd
Hún er að sjá í hegðun breytt
Hæstur Drottinn himnum á
Lóuhljóð í laut og mó
Mig hefur lífið mörgu rænt
Sólin hrindir svala frá
Svitamökk hér mikinn sjá
Það er ekki þys og ys
Þína sögn ég mikils met