BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3065 ljóð
2089 lausavísur
695 höfundar
1101 bragarhættir
645 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Haukur Þorgeirsson

Nýjustu skráningarnar

27. may ’23

Vísa af handahófi

Fagran óð af ástarhug
ungur drengur syngur;
bjartan hróður hóf á flug,
harmaljóðum vék á bug.
Sveinbjörn Beinteinsson

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
Dæmi: Riddaraljóð (Schiller)
Upp! upp! lagsmenn góðir, á bak! á bak!
benregn og frelsið að kanna,
í benregni sést hvör er hetja eða hrak,
hvar hjartað er, þá kunnum sanna.
Fram fyrir hetjuna fer ei neinn þá,
fullhuginn sjálfbirgur þar nær að stá.

Friedrich Schiller
Bjarni Thorarensen