BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

2710 ljóð
2017 lausavísur
673 höfundar
1074 bragarhættir
627 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Haukur Þorgeirsson

Nýjustu skráningarnar

15. nov ’21
15. nov ’21

Vísa af handahófi

Hlýnar vangur, grund og gil,
grænir anga hagar.
Okkur fangið fullt af yl
færa langir dagar.
Rósberg G. Snædal*

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Ein diktan um Guðs orð og lærdóm
Ein diktan um Guðs orð og lærdóm

1. Kært lof Guðs kristni alltíð
kveði og veri glað
sem diktar skáldið Davíð
dýrð Guði í allan stað
því hans orð mun nú hljóða
svo hátt um veraldar lönd
sem Kristí dýrð kann oss bjóða
sem kætir vor hjálparhönd.

Marteinn Einarsson biskup