SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3090 ljóð 2112 lausavísur 701 höfundar 1101 bragarhættir 652 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Víst er undir sól að sjá,
Stephan G. Stephanssonsé ég mynd þar skína: Framtíð dregur fánann á fjallatinda þína. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Hinn fyrsti ástardraumur
Það líf, sem ástin ól, sem yndisdagur ber í faðmi fríða sól, á faldi stjarna her, og tár og andvörp, löngun, líf og gleði sig laða saman þá í ungu geði. Steingrímur Thorsteinsson |