Káinn (Kristján Níels Júlíus Jónsson) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Káinn (Kristján Níels Júlíus Jónsson) 1860–1936

TVÖ LJÓÐ — 43 LAUSAVÍSUR
Káinn fæddist á Akureyri 1860, sonur Jóns Jónssonar járnsmiðs og konu hans, Þórunnar Kristjánsdótur frá Dvergstöðum. Á Akureyri ólst hann upp til þess er hann missti móður sína, 14 ára gamall, en þá fór hann til móðurbróður síns, Davíðs Kristjánssonar bónda á Jódísarstöðum og var hjá honum uns hann flutti til Ameríku 18 ára gamall árið 1878. Þar vestra bjó hann lengst af í Norður- Dakota. Hann var þar jafnan í vinnumennsku og ýmsu því er til féll. Hann var skemmtinn og sá lífið og tilveruna jafnan í kímilegu ljósi eins og fjölmargar vísur hans bera vott um og er hann án nokkurs vafa þekktasta íslenskt kímniskáld í Vesturheimi. Káinn kvæntist aldrei og dó barnlaus.

Káinn (Kristján Níels Júlíus Jónsson) höfundur

Ljóð
Í fjósinu ≈ 1900
Minni horna ≈ 1925
Lausavísur
Aldrei brenni bragða eg vín
Allt er hirt og allt er birt
Barnatrú er biluð mín
Berja og skamma þyrfti þig
Biðja skal þig síðsta sinn:
Braginn vanda hygg ei hót
Bregða ljóma á lífsins strönd
Ef að kraftur orðsins þver
Ef eg fer þá fer eg ber
Ef einhver sér mig ekki vera að moka
Eg er að skrifa héðan heim
Einlægt þú talar illa um mig
Eitt er sem að mæðir mest
Eitthvað skrýtið við það væri
Farðu að sofa blessað barnið smáa
Flesta kitlar orð í eyra
Gamli Bakkus gaf mér smakka
Góður betri bestur
Hala á kú eg hata að sjá
Heyri eg pilsa geystan gust
Hér eg dvel og huggun finn
Hér hafa söngva saman stillt
Hlær nú og flissar
Hryssugreyið hún er að deyja
Hægt er að láta líða betur
Kom til Garðar kynleg frétt:
Kýrrassa tók eg trú
Kæra foldin kennd við snjó
Lesið hef eg lærdómsstef
Marga Joe með hnífi hjó
Mörg hafa skáld á Fróni fæðst
Nú er Káinn sárt að sjá
Oft með plötu og augnagler
Oftast þegar enginn sér
Silkispjara sólin rara
Síðan fyrst eg sá þig hér
Það á að flengja þig og hengja
Þar um hlýtur yrkja enn
Þegar fátt eg fémætt hef
Þegar ævin endar hér
Þú ert sveitar svívirðing
Þyngir auður ekki dreng
Öllum dónum öðrum meir