| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ef eg fer þá fer eg ber

Bls.281
Flokkur:Gamanvísur


Tildrög

Káinn var beðinn um að fara frá Mountain til Winnnipeg á fund Sigurðar Nordals sem þá var á ferð í Vesturheimi. Káinn fór þótt hann teldi sig tæpast eiga nógu góð veisluklæði og orti af því tilefni þessa vísu.

Skýringar

Fyrirsögn: Ferðafötin
Ef eg fer þá fer eg ber,
ferðast eins og Gandhi.
Eg er þekktur heima og hér
sem holdi klæddur andi.