| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Hryssugreyið hún er að deyja

Bls.81
Flokkur:Gamanvísur


Tildrög

Skýringar við vísu þessa í útgáfunni eru svohljóðandi: „Landi einn í N. Dakota hafði að orðtaki, ekki sízt þegar honum var mikið niðri fyrir: „Eg skal segja þér“. Hann seldi mjólk en brá sér oft inn á vínsöluhús, þar sem hann hitti aðra landa, og dróst þá oft tíminn við öldrykkju og samræður, og gleymdi hann þá hrossinu, sem hann hafði fyrir mjólkurvagninum. Einu sinni var kallað inn og sagt að hrossið væri klumsa. Þá orti K. N. eftirfarandi vísu. Aðrir segja, að maður sá, sem um er að ræða, hafi annazt flutninga með hesti og vagni.“
Hryssugreyið! hún er að deyja,
á hrygginn fleygir sér;
eg skal segja, eg skal segja,
eg skal segja þér.