| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Berja og skamma þyrfti þig

Bls.248
Flokkur:Gamanvísur

Skýringar

Fyrirsögn: Um hund, sem ekki skildi íslenzku
Berja og skamma þyrfti þig,
þrællinn grimmi. „Svei þér!“
Hættu að gjamma og glefsa í mig:
„Go to hell and stay there!“