BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

2710 ljóð
2017 lausavísur
673 höfundar
1074 bragarhættir
627 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Haukur Þorgeirsson

Nýjustu skráningarnar

15. nov ’21
15. nov ’21

Vísa af handahófi

Varnað máls er máttur dvín,
má ég fanginn búa
í fjötrum táls við faðmlög þín,
fröken Hálsmjó, vina mín.
Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum*

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Gunnar og Brynja
Dóttur átti sér bóndi blíða,
Brynja var hennar nafnið fríða.
Tvær geislafléttur glóðu um enni
svo Gunnar strax fékk ást á henni.

Höfundur ókunnur
Kristján Eiríksson