SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Stefán Vagnsson* 1889–1963EITT LJÓÐ — SAUTJÁN LAUSAVÍSUR
Stefán var fæddur í Miðhúsum í Blönduhlíð 1889, sonur hjónanna Vagns Eiríkssonar og Þrúðar Jónsdóttur. Stefán tók próf frá Gagnfræðaskólanum á Akureyri 1910. Fékkst síðan við kennslu á ýmsum stöðum í Skagafirði árum saman, ásamt búskap eftir að hann gerðist bóndi. Sat í ýmsum opinberum nefndum og gegndi margvíslegum öðrum trúnaðarstörfum, bæði í Akrahreppi og síðar á Sauðárkróki. Verkstjóri hjá Síldarverksmiðjum ríkisins á Siglufirði í nokkur sumur. Árið 1918 kvæntist Stefán Helgu Jónsdóttur frá Flugumýri. Þau MEIRA ↲
Stefán Vagnsson* höfundurLjóðSíldin kveðin á miðin ≈ 1950LausavísurÁður heyrði ég ýmsa tala um þaðBrosa hlíðar hólar börð Daginn langan heitt mér hlær Ei var þröng á efni í brag Heim ég vendi vinum frá Hér er ljóðað hér er reykt Hér er þurrt og heldur kalt Hitler er dauður og horfinn sem pest Hnöttur sólar rennur rjóður Hrifinn brátt til heiða sný Jónas vill ei tóbak láta tyggja Óstöðugan æra má Skerðast föng og fenntur bær Svalan teygum sopann vér Vert er að hlúa að velsæmi Því ákavítisflaskan fagurleit Þykir heldur harðsnúinn |