| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jónas vill ei tóbak láta tyggja

Höfundur:Stefán Vagnsson*
Bls.232
Flokkur:Gamanvísur


Tildrög

Fyrirsögn: Bændanámskeiðskviðlingur (Jónas læknir með tóbaksbindindið)

Skýringar

Vísan er kveðin 1923.
Jónas vill ei tóbak láta tyggja,
að taka í nefið vill hann fyrirbyggja.
Skyldi ei reynast ráð úr þeirri klípu
að reykja með honum eina „friðarpípu“?.