| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Vert er að hlúa að velsæmi

Höfundur:Stefán Vagnsson*
Bls.236
Flokkur:Gamanvísur


Tildrög

Fyrirsögn: Afmælisgjöf. Vísan send með bókinni „Mariönu“ eftir J. Th.

Skýringar

Vísan er ort 1960.
Vert er að hlúa að velsæmi,
von og trú það gefur.
En þú skalt snúa að þessari
þegar frúin sefur.