Friðbjörn Björnsson í Staðartungu | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Friðbjörn Björnsson í Staðartungu 1873–1945

87 LAUSAVÍSUR
Friðfjörn var fæddur á Saurbæ í Hörgárdal, sonur Björns Jónssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur. Foreldrar Friðbjarnar bjuggu lengi á Barká og áttu fjölda barna. Friðbjörn kvæntist Stefaníu Jónsdóttur úr Myrkárdal árið 1892 og bjuggu þau fyrst á Barká við fátæktarbasl en fluttu síðar að Staðartungu í Hörgárdal og bjuggu þar við rausn allt til dauðadags. Friðbjörn var þekktur hagyrðingur á sinni tíð en fleygasta vísa hans er trúlega sú um Hlíðarhreppsnefndina.

Friðbjörn Björnsson í Staðartungu höfundur

Lausavísur
Að öllu gætir ósvífinn
Af því fær hann ekki lof
Alli skæður eyrun skemmir
Andans vegur oft er beinn
Annan gluggann áttu að fá
Aurum til að safna sér
Á fimmtudaginn furðu óþægilega
Á grundu frera Grútur bjó
Ármann minn er aðgætinn
Beislahundur ber sig vel
Dóri lútur lá í hnút
Eggerts haus er ekki svona
Eigðu lítið illt við mig
Einar talinn lærdómslaus
Eins og hinar merin mín
Ekki er ég í anda klökkur
Ekki er svallið ægilegt
Eru fremur glæpagjörn
Eygló bræðir ís og mjöll
Ég held það verði Halldóri
Ég verð fegin Óli segir Lára
Friðbjörn Staðartungu frá
Gakktu státinn lífsins leið
Gaurinn langi geysi krangalegur
Geiri óstúrinn stökk af stað
Geiri þú ert gjarn á raus
Gjarnan vildi Guði í vil
Greind og sóma gjörsneyddur
Guð ei vildi GarnaHannes
Hans er frammi háleitur
Heim ég sný með drepinn dug
Heitir Kátur hundur minn
Hjá þér finnst ei list í ljóði
Hleypti glaður ánni út
Hrifludraugur hálsbrotinn
Hugsar Stebbi oft hlálega
Hver er þessi ógnar elgur
Illa kaustu manni minn
Ingigerður eitt sinn skeit
Í viðskiptum var hann fær
Ílla kaustu Manni minn
Jón í Tungu teygir sinn
Jón með heimska höfuðið
Kaffið holla saup um sinn
Karli til um krossinn fannst
Komdu hérna karlfauskur
Krepptar að mér krumlur skók
Litli Pétur postulafetur
Ljótt er engi Lárusar
Lygaeitri úr sér skeit
Lygi svik og síngirni
Lymskuþrungið lastaþý
Manna fyrir allt og eitt
Meðan falleg ferskeytla
Mikið þvældi þorna ver
Missti af nýtu meyjunni
Nú að kalla komið er
Orðagrófur mér til meins
Orðheldnin er ýmsum hjá
Ólaf nýtan á að skera
Óma lögin eftir Brams
Péturs er á hálsi haus
Rauðka snotur ekki er
Rumur skíða röskur brátt
Saman fétta bragi ber
Sá er ætíð sagður snjall
Sá ég hund með mann á móti
Sá ég mann á svartri brók
Segja þeir að Sigmundi
Sigmundur í Seli er
Sigurgeir er seggjum meiri á velli
Skjóni Moldi Bleikur Blesi Blakkur Þytur
Snorri hét á Bæsá bjó
Sveinn óþvingað brag fram ber
Sýnist mér að Sigmundi
Unnur gamla fer á flug
Út sér hraða heldur svaðalegir
Veit ég ekki verra flón
Vel fram skundar varast þraut
Verkamanninn virði ég að verðleikonum
Verum kátir öls við ál
Vina minna vitfirring
Víða um landið vísur mínar
Þegar þú kveður þessa sveit
Þetta er Hlíðarhreppsnefndin
Þitt ég hljóma heyri raus
Þórð og Steina þar má sjá