| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Krepptar að mér krumlur skók

Bls.77


Tildrög

Vísuna kvað Friðbjörn um apótekara sem vildi ekki láta hann hafa spíra.
Krepptar að mér krumlur skók,
kauðinn einskis nýtur:
Húfa, skyrta, buxur, brók,
beinagrind og skítur.