| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Sami um Jón á Hraunshöfða er hann eltist við hross norðan Glerár á heimleið. Þessi rauði kapall barg lífi þriggja eða fjögurra manna sumarið 1914 á Leirunni við Akureyri.
Veit ég ekki verra flón
að vilja forðast dauða.
Áfram keppist kátur Jón
á kaplinum sínum rauða.