Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Davíð Stefánsson 1895–1964

ÞRJÚ LJÓÐ — FIMM LAUSAVÍSUR
Skáld frá Fagraskógi.
Ljóðabækur:
  • Svartar fjaðrir, 1919
  • Kvæði, 1922
  • Kveðjur, 1924
  • Ný kvæði, 1929
  • Í byggðum, 1933
  • Að norðan, 1936
  • Ný kvæðabók, 1947
  • Ljóð frá liðnu sumri, 1956
  • Í dögun, 1960
  • Síðustu ljóð, 1966 (kom út að Davíð látnum)

Davíð Stefánsson höfundur

Ljóð
1. Skólasöngvar – Lögin eftir Pál Ísólfsson ≈ 1925
Skólasöngvar V. ≈ 1925
Þú heyrir Drottinn ≈ 1950
Lausavísur
Ég er sveinn þinna sæva
Frjálsir menn á frjálsum stað
Hitt gleður mig ef geymist vísa ein
Hvað varðar þá um vatnið
Það hlægir mig eftir hundrað ár