Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Skólasöngvar V.

Fyrsta ljóðlína:Undir skólans menntamerki
Viðm.ártal:≈ 1925
1.
Undir skólans menntamerki
mætast vinir enn í dag.
Sýnum öll í vilja og verki
vöxt og trú og bræðalag.
Forna dáð er fremd að rækja
fagrir draumar rætast enn.
Heill sé þeim hingað sækja
Höldum saman Norðanmenn.
2.
Enn er liðinn langur vetur
loftin blá og jörðin græn.
Hefji hver sem hafið getur
huga sinn í þökk og bæn.
Svo skal lofa liðna daga
að líta fram og stefna hátt.
Þá fær Íslands unga saga
æðra líf og nýjan mátt.
3.
Allt skal lúta einum vilja.
Allt skal muna þennan dag.
Allir sem við skólann skilja
skulu syngja þetta lag.
Sýnum öll á sjó og landi
sigurþrek hins vitra manns.
Sýnum það að afl og andi
eigi skóla norðanlands.


Athugagreinar

Þessi lokakafli ljóðsins, skólasöngur MA, er líka með þar sem ljóðið er skráð í heild sinni, allir 5 kaflarnir.