| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8844)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Hitt gleður mig ef geymist vísa ein

Bls.151

Skýringar

Steingrímur J. Þorsteinsson lýkur grein sinni um höfund vísunnar með því að segja frá barnaskólastúlku sem var að læra ljóð undir kennslustund og Stgr. spyr eftir hvern það sé og telpan svaraði:„Ég man ekki hvort það er heldur eftir Jónas Hallgrímsson eða Davíð Stefánsson. Ég blanda þeim svo oft saman.“
Stgr. lýkur svo grein sinni þannig:„Í þessum orðum barnsins er fólgin meiri vitneskja um kveðskap Davíðs en í löngum greinargerðum lærdómsmanna.“ Tilgreinir síðan vísuna sem er úr kvæði Davíðs um Jónas.
Hitt gleður mig, ef geymist vísa ein –
fær griðastað í hjörtum Íslendinga.
Og oft er eins og leynist ljúfur ylur
í ljóðinu sem barnið man og skilur.