Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Bálkar

Celeste  (4)
Eddukvæði  (29)
Þrymlur  (3)

Bálkur

Norðurlandstrómet

Kristján Eldjárn (þýðandi) og Petter Dass (höfundur)
Norðurlanddstrómet er þýðing Kristjáns Eldjárns á Nordlands Trompe, kvæðabálki norska skáldsins Petter Dass. Kvæðabálkurinn var ortur á síðasta fjórðungi 17. aldar en kom ekki út fyrr en 1739 í Björgvin, nær þrem áratugum eftir dauða skáldsins. Petter Dass var sóknarherra að Álastarhaugi á Hálogalandi og er bálkurinn eins konar landlýsing Norður-Noregs, þar sem greint er frá náttúrufari og veðri, dýralífi, lífsbaráttu fólksins og þjóðháttum.
1    Norðurlandstrómet - Inngangur
Ég heilsa yður, Norðurlands heimbyggðamenn