BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Bálkar

Celeste  (4)
Þrymlur  (3)

Bálkur

Rímur af Ormari Fraðmarssyni

Höfundur ókunnur
Ormars rímur eru rímnaflokkur frá 15. öld eftir ókunnugt skáld. Í þeim er sagt frá kappanum Ormari Fraðmarssyni sem tekst á við risann Bjarkmar og föðurbræður hans, Gyrð og Atla. Með risavígunum hefnir Ormar föður síns og eignast að auki konungsdóttur og konungsríki. Efni Ormars rímna er einnig til í norrænum sagnadönsum og hafa menn getið þess til að allt megi þetta rekja til glataðrar fornaldarsögu.
1    Ormars rímur – fyrsta ríma
Brúðum færi eg Berlings fley
2    Ormars rímur – önnur ríma
Þegar að drengjum diktan stór
3    Ormars rímur – þriðja ríma
Þar skal hefjast hróðrinn minn
4    Ormars rímur – fjórða ríma
Þar skal eð fjórða Fjölnis vín