BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3128 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
671 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

25. apr ’24
13. apr ’24
26. mar ’24

Vísa af handahófi

Útvörður okkar fjarðar
ægifögur með kögur
öldunnar brimrót alda
afrenndur klettur stendur.
Drangey á drafnarengi
dýrmætust perla merlar,
hyllir við hafsbrún gulli
hádegi sólar slegin.
Rósberg G. Snædal*

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Til Björns Skúlasonar á Eyjólfsstöðum

Til Björns Skúlasonar á Eyjólfsstöðum

1. Komdu sæll og síblessaður vinur.
Eg mér lengi ætlað hef
að yrkja til þín ljóðabréf.

Páll Ólafsson