BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

2617 ljóð
1929 lausavísur
641 höfundar
1070 bragarhættir
591 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar

18. jan ’21
18. jan ’21
17. jan ’21

Vísa af handahófi

Hann er úfinn, alhvítur,
eldur kúfa á fjöllum;
hengir skúfa í haf niður,
um háls og gljúfur él dregur.

Löðrið dikar land upp á,
lýra kvikar stofan;
aldan þykir heldur há,
hún rís mikið skerjum á.

Hann er svartur, svipillur,
samt er partur heiður,
lítið bjartur landaustur,
ljótt er margt í útnorður.
Hreggviður Eiríksson á Kaldrana

Bragarháttur af handahófi

Dæmi:
Strenghvell og stormrödduð, öll
stórveldi af blundandi hljómum
stóðu þar, glúpin og gjöll:
hlekkjaðir andar í höll —
drengurinn drap við þau gómum.
Stephan G. Stephansson: Þorsteinn Erlingsson, 2. erindi