Jónas Hallgrímsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jónas Hallgrímsson 1807–1845

36 LJÓÐ — FIMM LAUSAVÍSUR
Jónas fæddist á Hrauni í Öxnadal og ólst upp á Steinsstöðum hinum megin í dalnum. Faðir hans drukknaði í Hraunsvatni þegar Jónas var á níunda ári. Jónas nam í Bessastaðaskóla og naut þar meðal annars kennslu Sveinbjarnar Egilssonar. Árið 1832 sigldi hann til Kaupmannahafnar og byrjaði að læra lög við Hafnarháskóla en sneri sér brátt að námi í náttúrufræði. Á árunum 1839– 1842 dvaldi Jónas á Íslandi við rannsóknir á náttúrufari og landsháttum. Ferðaðist hann þá um landið á sumrin en hafði vetursetu í Reykjavík. Seinustu þrjú   MEIRA ↲

Jónas Hallgrímsson höfundur

Ljóð
Afmælisvísur til Brynjólfs Péturssonar ≈ 1850
Bágindi ≈ 1850
Bjarna Thorarensen ≈ 1825–1850
Dalvísa ≈ 1850
Ég bið að heilsa ≈ 1850
Ferðalok ≈ 1850
Fjallið Skjaldbreiður ≈ 1850
Gunnarshólmi ≈ 1825
Heiðlóarkvæði (Heylóarvísa) ≈ 1825
Helvíti ≈ 1850
Hulduljóð (fyrsti hluti) ≈ 1850
Hulduljóð – Eggert (annar hluti) ≈ 1850
Hulduljóð (þriðji hluti) ≈ 1850
Hulduljóð (fimmti hluti) Niðurlag ≈ 1850
Hulduljóð (fjórði hluti) Smali (fer að fé og kveður) ≈ 1850
Ísland ≈ 1850
Íslands minni ≈ 1850
Jólavísa ≈ 1850
Kveðja Íslendinga til séra Þorgeirs Guðmundssonar ≈ 1850
Marsvínsreksturinn ≈ 1825
Móðurást ≈ 1825
Óhræsið ≈ 1850
Réttarvatn ≈ 1850
Röðull brosti, rann að næturhvílu ≈ 1825
Sáuð þið hana systur mína ≈ 1825
Séra Stefán Pálsson ≈ 1825–1850
Séra Tómas Sæmundsson ≈ 1850
Sláttuvísa ≈ 1850
Stökur ≈ 1850
Söknuður ≈ 1825
Til herra Páls Gaimard ≈ 1850
Til Keysers ≈ 1825
Vísur Íslendinga ≈ 1825
Vorvísur ≈ 1850
Þar sem háir hólar ≈ 1850
Þorkell þunni ≈ 1850
Lausavísur
Buxur vesti brók og skó
Hóla bítur hörkubál
Hví svo þrúðgu þú
Kveður í runni kvakar í mó
Nú er sumar í köldu kinn

Jónas Hallgrímsson þýðandi verka eftir Heine, Heinrich

Ljóð
Álfareiðin ≈ 1850
Fegin í fangi mínu ≈ 1850

Jónas Hallgrímsson þýðandi verka eftir Friedrich Schiller

Ljóð
Meyjargrátur ≈ 1825

Jónas Hallgrímsson þýðandi verka eftir Adelbert von Chamisso

Ljóð
Kossavísa (Camisso) ≈ 1850