BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3128 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
671 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

25. apr ’24
13. apr ’24
26. mar ’24

Vísa af handahófi

Ljóð mín eru lítils verð,
langt frá því að vera góð.
Þau eru flest í flýti gerð
fyrir þann er næstur stóð.
Haraldur Hjálmarsson frá Kambi

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Enn huggunarorð í mótganginum
Alleina traust fyrir utan ef
á Guði eg hef,
hvörnin sem helst vill ganga.
Byggð hef í honum búið mér,
bölið þá hér
mig vill mæða og stanga.
Hann er alltíð
hjálpin mín blíð,
grimmd djöfuls í gegn
Guð er mitt megn.
Hvör skal mig hræðsla fanga?

Höfundur ókunnur