BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

2617 ljóð
1929 lausavísur
641 höfundar
1070 bragarhættir
591 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson.

Nýjustu skráningarnar

18. jan ’21
18. jan ’21
17. jan ’21

Vísa af handahófi

Raun er að koma í ráðaþrot,
ragna flæktur böndum.
Lífið allt er boðabrot,
borið að heljarströndum.
Erlendur Gottskálksson í Garði í Kelduhverfi

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
Dæmi: Söngur vorsins
Nú kem ég yfir fjöllin, ég kem með ljós og söng,
ég kem til alls, er þráði mig vetrarkvöldin löng,
og feril minn má rekja um fold og unnarbraut,
um fræið kveður blærinn, sem rótaröngum skaut.
Og blómkrónurnar glitra, sem blíður stjarnaher,
og brumin þrútna, og springa svo hvar sem helst ég fer.

Felicia Dorothea Hemans
Sigurður Jónsson frá Arnarvatni