Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ellefu línur (tvíliður) fer,- tví- og þríkvætt aaBccBdedeB

Kennistrengur: 11l:(o)-x(x):4,2,3,4,2,3,2,2,2,2,3:aaBccBdedeB
Bragmynd:
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)

Dæmi

Alleina traust fyrir utan ef
á Guði eg hef,
hvörnin sem helst vill ganga.
Byggð hef í honum búið mér,
bölið þá hér
mig vill mæða og stanga.
Hann er alltíð
hjálpin mín blíð,
grimmd djöfuls í gegn
Guð er mitt megn.
Hvör skal mig hræðsla fanga?
Ein huggunarorð í mótganginum (höf. ók.)

Ljóð undir hættinum


Ljóð eftir þessari heimild

≈ 1600  Höfundur ókunnur