BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3128 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
671 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

25. apr ’24
13. apr ’24
26. mar ’24

Vísa af handahófi

Þó að æði ógn og hríðir
aldrei neinu kvíða skal.
Alltaf birtir upp um síðir,
aftur kemur vor í dal.
Ingimar Bogason

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
o
Dæmi: Nýja Ísland
Þú Íslands nafnleifð, elst og mest,
sem eldist lengst, sem reyndir flest
í sveit, að víðum ver:
Sé okkar vísa um þig ger,
hvert orð í henni fagnar þér
og kveðið hlýjum huga er,
um héröð hvar sem fer!

Stephan G. Stephansson