Sigurður Júlíus Jóhannesson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sigurður Júlíus Jóhannesson 1868–1956

FJÖGUR LJÓÐ — NÍU LAUSAVÍSUR
Læknir í Reykjavík. Fæddur á Læk í Ölfusi, Árn. Stofnandi Barnablaðsins Æskunnar. Fluttist vestur um haf 1899 og gerðist læknir. Hann tók ríkan þátt í félagsmálum og ötull baráttumaður jafnaðarstefnu, bindindishreyfingar og friðarhyggju.

Sigurður Júlíus Jóhannesson höfundur

Ljóð
Andlátsorð Sigurðar Breiðfjörð ≈ 0
Mansöngur ≈ 0
Til „Hagyrðingafélagsins“ ≈ 0
Til Íslands 1. jan. 1903 ≈ 1903
Lausavísur
Blinds á hvoli hefjum kreik
Eina hef ég ósk til þín
Elskulega mamma mín
Haldið þreki, þreytist eigi
Nú er eitursalinn sæll
Sofa halir sætum hjá
Sorglegur er svipur þinn
Tryggð ég festa við þig vil

Sigurður Júlíus Jóhannesson og Ásmundur Björnsson frá Svarfhóli, síðar Kanada höfundar

Lausavísa
Meðalheimur æstur er

Sigurður Júlíus Jóhannesson þýðandi verka eftir Thomas Moore

Ljóð
Uppruni hörpunnar ≈ 1900