Hannes Pétursson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Hannes Pétursson f. 1931

FIMM LJÓÐ — SEX LAUSAVÍSUR
Fæddur á Sauðárkróki. Lauk kandídatsprófi í íslenskum fræðum frá Háskóla Íslands 1959. Hann stundaði einnig nám í germönskum fræðum í Köln og Heidelberg í Þýskalandi. Hannes hefur samið margar ljóðabækur og er eitt virtasta skáld Íslendinga.

Hannes Pétursson höfundur

Ljóð
Bláir eru dalir þínir ≈ 0
Kvöldljóð ≈ 0
Norðurströnd ≈ 1950
Stund einskis, stund alls II ≈ 1950
Við fjörusteina ≈ 0
Lausavísur
Áin niðar hátt við hurð
Í nótt fer stormurinn geyst hinn grályndi jötunn
K er fast við dyr
Latir meður hnoð og hnus
Vakir þú hjá veigakrús
Vakir þú hjá veigakrús