Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
Norðurströnd | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (1291)
Afmæliskvæði  (11)
Ástarljóð  (10)
barnagælur  (1)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (13)
Ferðavísur  (3)
Gamankvæði  (18)
Háðkvæði  (8)
Heilræði  (1)
Hestavísur  (2)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (8)
Húnvetningar  (7)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (3)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (48)
Oddi  (1)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Sálmur  (2)
Skáldsþankar  (44)
Strandir  (2)
Söguljóð  (11)
Söngvamál  (1)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (4)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Norðurströnd

Fyrsta ljóðlína:Blik um fjörðinn og blik í ánum
bls.93
Viðm.ártal:≈ 1950
Blik um fjörðinn og blik í ánum.
Blærinn var saltur. Hjá rekatrjánum
lognaldan svaf í sölvum og þangi.
Síðdegisskin. Ég var einn á gangi.

Brimill hvílist á blökkum hleinum.
Hann bærðist ekki! Og fast hjá, úr leynum
fékk ég örstund í augu hans grunað
öldunnar mýkt og djúpsins unað.