Kristinn Bjarnason frá Ási Hún. 1892–1968
SEX LJÓÐ — 22 LAUSAVÍSUR
Kristinn Bjarnason var fæddur 19. maí 1892 í Sýruparti á Akranesi. Hann var tekinn í fóstur af Guðmundi Ólafssyni í Ási og Sigurlaugu Guðmundsdóttur. Þar ólst Kristinn upp, bjó um tíma á Gafli í Víðidal, síðar í Vestmannaeyjum og í Borgarholti í Biskupstungum. Hann var fyrr kvæntur Kristínu Sölvadóttur og síðar Guðfinnu Á. Árnadóttur. Kristinn lést 12. júlí 1968.