Kristinn Bjarnason frá Ási Hún. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Kristinn Bjarnason frá Ási Hún. 1892–1968

SEX LJÓÐ — 22 LAUSAVÍSUR
Kristinn Bjarnason var fæddur 19. maí 1892 í Sýruparti á Akranesi. Hann var tekinn í fóstur af Guðmundi Ólafssyni í Ási og Sigurlaugu Guðmundsdóttur. Þar ólst Kristinn upp, bjó um tíma á Gafli í Víðidal, síðar í Vestmannaeyjum og í Borgarholti í Biskupstungum. Hann var fyrr kvæntur Kristínu Sölvadóttur og síðar Guðfinnu Á. Árnadóttur. Kristinn lést 12. júlí 1968.

Kristinn Bjarnason frá Ási Hún. höfundur

Ljóð
Á Ásbrekku ≈ 1925
Ás í Vatnsdal ≈ 1900
Jón Lárusson í Hlíð ≈ 1950
Langt milli spora ≈ 1900
Minningar – Undir nafni Ásgeirs Jónssonar frá Gottorp ≈ 1950
Þankar ≈ 1900
Lausavísur
Angar gróður laufs og lyngs
Árdagsgestir koma á kreik
Bjó í sátt við börn og víf
Burtu líða skúraský
Fer að rjúka roðnar sveit
Finn ég orna öldungs brá
Foldar svæði senn er autt
Glymja köll í hamrahöll
Heilsar seggjum hrörleg þúst
Hrein og falleg hörpuslög
Hvernig sem um foldarflet
Lindir hjala léttum róm
Lífið þor og fögnuð fær
Lokast armar liðins dags
Lækir smáir gil við gil
Löðrung þolir bergið blátt
Maki tveggja um táp og fjör
Skríllinn orgar alls staðar
Töfrum blandast birtumögn
Vetrar líður stundin stríð
Við töfranið þinn títt ég sest
Þó að fenni um fjallasvið