Steingerður Guðmundsdóttir leikkona Rvk. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Steingerður Guðmundsdóttir leikkona Rvk. 1912–1999

ELLEFU LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA
Dóttir Guðmundar Guðmundssonar skólaskálds. Leikkona og útvarpsupplesari. Leiklistargagnrýnandi um skeið. Heimild: Skáldatal II, bls. 61.

Steingerður Guðmundsdóttir leikkona Rvk. höfundur

Ljóð
Á aðventu: ≈ 1950
Bleikar perlur ≈ 1950
Bleikar perlur ≈ 1950
Einar Jónsson myndhöggvari ≈ 1950
Hugræn dauðasynd ≈ 1975
Í fáum orðum sagt ≈ 1950
Ólöf skáld frá Hlöðum ≈ 1950
Speglun ≈ 0
Töfrar ≈ 1950
Vaka ≈ 0
Vaktaskipti ≈ 0
Lausavísa
Ungur sveinn og einföld jata