Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
Ólöf skáld frá Hlöðum | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (1291)
Afmæliskvæði  (11)
Ástarljóð  (10)
barnagælur  (1)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (13)
Ferðavísur  (3)
Gamankvæði  (18)
Háðkvæði  (8)
Heilræði  (1)
Hestavísur  (2)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (8)
Húnvetningar  (7)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (3)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (48)
Oddi  (1)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Sálmur  (2)
Skáldsþankar  (44)
Strandir  (2)
Söguljóð  (11)
Söngvamál  (1)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (4)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Ólöf skáld frá Hlöðum

Fyrsta ljóðlína:Þín var – Ólöf – arnfleyg sál
bls.40
Viðm.ártal:≈ 1950
1.
Þín var – Ólöf – arnfleyg sál
eldrík – spök og fögur.
Man ég hvað þitt bjarta bál
bragaði um ljóð og sögur.
2.
Skáldaglampinn glóði – brann –
gæddur kæti – tárum.
Hjartað bæði og hugur vann –
hófst úr tíma – árum.
3.
Rökin háu – röddin lág
reifaði hreinni snilli –
glöggt í Eilífð glitra sá
gáfnaljósa milli.
4.
Fágætlega meitlað mál
myndríkt – tiginborið –
öldruð geymdir ungri sál –
í þér leyndist – vorið.
5.
Upp þá skara eld í glóð
eflist fögur kynning.
Þér ég – Ólöf – þakka hljóð –
þín mér yljar minning.