Þura Árnadóttir, Þura í Garði | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Þura Árnadóttir, Þura í Garði 1891–1963

ÞRJÚ LJÓÐ — 52 LAUSAVÍSUR
Þura var dóttir Árna Jónssonar bónda í Garði og Guðbjargar Stefánsdóttur konu hans. – Þura var ógift og barnlaus, átti alla tíð heimili í Garði en vann víða, meðal annars í Lystigarðinum á Akureyri. Hún fékkst við ættfræði og gaf út 'Skútustaðaættina (niðjatal Helga Ásmundssonar á Skútustöðum)' 1951. Vísur Þuru urðu landfleygar og margir sendu henni skeyti í bundnu máli. Hún var gamansöm og kunni afar vel að gera grín að sjálfri sér. 'Vísur Þuru í Garði' komu út á bók 1939 og endurútgáfa með dálitlum breytingum 1956. (Heimild: Hjálmar Freysteinsson (tölvupóstur 10. júní 2010) og Hannes Pétursson og Helgi Sæmundsson: Íslenzkt skáldatal m – ö. Reykjavík 1976, bls. 103–104)

Þura Árnadóttir, Þura í Garði höfundur

Ljóð
Eitt sinn fór ég yfir Rín ≈ 0
(Sjá orðskv. 19,13 og 15,17) ≈ 1925
Vorhret ≈ 1950
Lausavísur
Aldrei fellur á þig ryk
Aldrei hef ég komist í jafnþægilega þröng
Allt fer einhvern veginn
Augun tollfrí andinn frjáls og engum bundinn
Áður var hann eins og bjór
Betra er að passa á feldi flær
Blessaða vor þú ert von
Brestir koma úr einni átt
Drengurinn ekki væri í vanda
Ef ég kemst í ellinni
Ef heimurinn vildi hossa mér
Eg er gömul Eg er þó
Eiga vildi ég Erlend prest
Ekkert kemur út af því
Ekki fór ég alls á mis
Ekki mun ég efa það
Ekki þarftu að efa það
Ennþá rignir, úti um frið
Gegnum lífið góða ferð
Glitrar dögg um grund og hlíð
Góði vinur, gamli minn
Hvað er að varast komdu þá
Hvað stoðar bara stafurinn
Hver af öðrum draga dám
Kærastanna krýni eg full
Kætir mig þú komst að sjá
Lengi lifa gamlar glæður
Mig hefur aldrei um það dreymt
Nú er gleði og gæfa með
Oft hefir brugðist ást og trú
Okkur sem að erum skar
Ræða yðar sé aðeins nei og já
Skeyti til Skagfirðinga
Skylt er mér að aðvara yður
Til hvers eru trúlofunarljós
Um mannlífsástir veit
Úti kysstust hann og hún
Varast skaltu vilja þinn
Voðalega vísnasnauð
Vorkuldanna þrotlaust þauf
Vænt þykir um veiðina
Yfir bláar bárur
Ýmsir kjassa ágæt sprund
Það er kölluð bræðrabylta
Það var illt að okkar snilli
Þakka þér fyrir það í vor
Þegar ég heyri Þrastaróð á þorra og góu
Þetta sem að alveg er
Þó hinir gangi aldrei út
Þótt ég sé fræg í minni mennt
Ævin verður eins og snuð

Þura Árnadóttir, Þura í Garði og Kristján Jónatansson, Norðurhlíð, Aðaldal. höfundar

Lausavísa
Oft hafa svalað sárum þorsta