Kristján Jónatansson, Norðurhlíð, Aðaldal. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Kristján Jónatansson, Norðurhlíð, Aðaldal. 1891–1964

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur að Fagranesi, Aðaldal. Fluttist þaðan að Tumsu (Tómasarhúsum)sem var hjáleiga frá Múla í Aðaldal. Fékk stjórnarskrárleyfi til að breyta nafninu í Norðurhlíð 1921

Kristján Jónatansson, Norðurhlíð, Aðaldal. og Þura Árnadóttir, Þura í Garði höfundar

Lausavísa
Oft hafa svalað sárum þorsta