Páll Vídalín Jónsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Páll Vídalín Jónsson 1667–1727

TVÖ LJÓÐ — 41 LAUSAVÍSUR
Páll var sonur Jóns Þorlákssonar í Víðidalstungu og konu hans, Hildar Arngrímsdóttur lærða. Páll lærði í Hólaskóla og síðar í Kaupmannahöfn. Páll var skólameistari í Skálholti 1690–1696. Hann vann með Árna Magnússyni við að kanna hagi Íslendinga og skrá hina miklu jarðabók á árunum 1702 til 1713. Hann varð lögmaður 1705 en var afsettur 1713. Hann fékk svo lögmannsembætti aftur með hæstaréttardómi 1716 og hélt því til dauðadags. Páll þótti eitt besta skáld sinnar tíðar og einkum urðu lausavísur hans fleygar. Vísnakver Páls lögmanns Vídalíns kom út í Kaupmannahöfn 1897. Jón Þorkelsson sá um útgáfuna og birti fremst í bókinni ritgerð Grunnavíkur-Jóns Um þá lærðu Vídalína.

Páll Vídalín Jónsson höfundur

Ljóð
Sálmur 459 ≈ 1700
Lausavísur
Aftur og fram um Ásgarð fló
Allur fugl úr eggi skríður
Athuga þú hvað ellin sé
Austra kæsir efna skal til Yggjar flauta
Á ykkur deila ekki vil
Átján er ég vetra
Berlings helli eg brókarlög á Boðnarsýju
Brand Skarphéðins hendur
Brosleit armleggs ísa
Dasast svaðast svíður meiðist sveittur hestur
Dimmt mér þótti Dals við á
Dóra þú hefir diktað ljóð
Einatt heyri ég eitthvað nýtt
Einatt liggur illa á mér
Ekki smakkast vörunum vín
Ellimóð sit eg nú hér
Enn nærist elskan sanna
Heftu bræði brenndu fræði
Hillir undir helga menn og hundinn líka
Högni bóndi í höfðann reið
Kúgaðu fé af kotungi
Lítið á og látið bætt
Mæla bragnar meining þá
Nú er sagan nógu löng
Oft hef ég slíkan óvin minn
Ó þú þunga umbreyting
Ólafur syngur enn í kór
Pétur fór í dansinn með ansinn
Sakna eg manns við selskapinn
Sigurður djákni segðu á skil
Skipað er rúm þar seggur situr
Stoðar lítt að stæra sig
Umtalsmálin eru hvurt
Veit eg að skúr er vestra frekr
Vilji nokkur segja þeim satt
Von er á falli viðarins forns
Það er mikið þankarugl
Þó slípist klár og slitni gjörð
Þó þú lofir fögru fljóð
Þórður undan arnarhramm
Þú munt verða af þessu glödd

Páll Vídalín Jónsson og Stefán Thorarensen höfundar

Ljóð
Sálmur 58 ≈ 1700