| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8844)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Nú er sagan nógu löng


Um heimild

Vísir, miðvikudaginn 20. maí 1936
Nú er sagan nógu löng
nú eru dómar kreptir;
Broddi er kominn í glæpa-göng
Gottrup hrekur á eftir.

og

Nú er ekki neitt um sinn
nauðsynlegt að bóka
Oddur, Jóhann, Ormur minn
eiga að tæta flóka.


Athugagreinar

Oddur Sigurðsson
l ö g m a ð u r var h i n n mesti of-
s t o p a m a ð u r sem k u n n u g t er, og
einatt í illdeilum og mála-
ferlum. B a r h a n n oft
h æ r r a skjöld, en fekk þó
r e y n a hverflyndi h a m i n g j u n n -
a r . Og 1725 d æ m d u lögmenn
h a n n frá æru, embætti og eign-
u m . j
U m þ æ r h r a k f a r i r Odds kvað
Páll Vídalin:
Nú er sagan nógu löng,
eru dómar kreptir;
Broddi er kominn í glæpa-göng,
Gottrup hrekur á eftir.
— o —
Og þessa visu kvað Páll um
Odd, er sýslumaður Árnesinga,
Sigurður landþingsskrifari Sig-
urðsson, lýsti Odd í haldi:
Nú er ekki neitt um sinn
nauðsynlegt að bóka,
Oddur, Jóhann, Ormur minn,
eiga að tæta flóka.
( = Oddur Sigurðsson, Jóhann
Gottrúp, Ormur Daðason ) .