| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Berlings helli eg brókarlög á Boðnarsýju

Bls.194
Flokkur:Samstæður

Skýringar

Útg.(JÞork) segir: Í riti Ólafs Davíðssonar um íslenskar skemmtanir kh. 1888–1889, bls. 14 eru tilfærðar nokkrar vísur með afkárakenningum, en til eru enn fleiri og meðal þeirra tvær, sem ekki vantar mikið á, að séu eignaðar Páli Vídalín(standa meðal vísna sem honum eru eignaðar í JSig 278 4to eftir handriti Hallgríms Schevings) og eru þær þessar:

1. Berlings helli eg (sjá hér að ofan)
2. Austra kæsir efna skal (sjá hér að ofan)
    Ennfremur eru samskonar vísur til bæði eftir Bjarna Jónsson   MEIRA ↲
Berlings helli eg brókarlög á Boðnarsýju
úr þelkeraldi þéttu og nýju
þurrka ég mína pottarýju.

Austra kæsir efna skal til Yggjar flauta
Berlings upp með þyrli þeyta
í Þundar strympu að honum leita.