Jónas Jónsson frá Grjótheimi* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jónas Jónsson frá Grjótheimi* 1881–1961

SJÖ LJÓÐ
Fæddur á Bálkastöðum í Melstaðarsókn, sonur Jóns Jónssonar og Ragnhildar Pálsdóttur. Flutti til Reykjavíkur 1903. Bifreiðastjóri um árabil. Um hann er þáttur í bókinni: Við sem byggðum þessa borg eftir Vilhjálm S. Vilhjálmsson. Jónas gaf út ljóðabækur.

Jónas Jónsson frá Grjótheimi* höfundur

Ljóð
Eftir slysið á MB. Brødrene ≈ 1925
Eina öryggið ≈ 1950
Kristrún Gissurardóttir ≈ 1925
Ljósir blettir ≈ 1950
Ofdrykkjan (III. hluti) ≈ 1950
Sigríður Helgadóttir ≈ 1925
Skrifað á kort ≈ 1950