Guðmundur Böðvarsson* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Guðmundur Böðvarsson* 1904–1974

SEX LJÓÐ
Guðmundur var fæddur á Kirkjubóli í Hvítársíðu og var bóndi þar frá 1932 til 1959. Þá flutti hann til Hafnarfjarðar og gerðist bókavörður þar til 1962 er hann flutti aftur að Kirkjubóli.
Ljóðabækur hans eru þessar: Kyssti mig sól 1936, Hin hvítu skip 1939, Álfar kvöldsins 1941, Undir óttunnar himni 1944, Kristallinn í hylnum 1952, Minn guð og þinn 1960, Saltkorn í mold I–II 1962–1965, Landsvísur 1963, Hríðarspor 1965, Innan hringsins 1969. Auk ljóðabóka hans liggja eftir hann þýðing á Tólf kviðum úr gleðileiknum guðdómlega eftir Dante, ein skáldsaga og söfn þátta og smásagna.

Guðmundur Böðvarsson* höfundur

Ljóð
Afmæliskveðja til Þorsteins í Grafardal, bróður skáldsins, sextugs ≈ 1950
Blindir menn ≈ 1950
Fylgd ≈ 1950
Tvídægruvísur ≈ 1900
Undir óttunnar himni ≈ 1950
Völuvísa ≈ 1950

Guðmundur Böðvarsson* þýðandi verka eftir Dante Alighieri

Ljóð
Fyrsta kviðan úr Vítisljóðunum ≈ 0