Dante Alighieri | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Dante Alighieri 1265–1321

ÞRJÚ LJÓÐ
Dante var fæddur og uppalinn í Flórens og þar bjó hann fyrri hluta ævi sinnar og tók virkan þátt í pólitískum átökum í borginni. Hann hraktist að lokum í útlegð frá Flórens vegna þessara átaka og eyddi síðari hluta ævinnar fjarri ættborg sinni. Á seinni árum sínum bjó hann í Verona og síðast í Ravenna þar sem hann samdi Gleðileikinn guðdómlega, eitthvert frægasta verk ítalskra bókmennta.
   Í æsku hreifst Dante mjög af Beatrice Portinari, sem var ári yngri en skáldið, en hana sá hann fyrst níu ára gamall. Leiðir þeirra lágu þó ekki saman að öðru leyti en því að hún varð dís ljóða hans og í Gleðileiknum guðdómlega leiðir hún skáldið um Paradís. Beatrice dó árið 1290, þá gift kona.

Dante Alighieri höfundur en þýðandi er Guðmundur Böðvarsson*

Ljóð
Fyrsta kviðan úr Vítisljóðunum ≈ 0

Dante Alighieri höfundur en þýðandi er Einar Thoroddsen*

Ljóð
Úr Gleðileiknum guðdómlega - Víti 1 ≈ 0

Dante Alighieri höfundur en þýðandi er Kristján Eiríksson

Ljóð
Gleðileikurinn guðdómlegi - fyrsta kviða ≈ 1975–2000