Jón Jónsson Skagfirðingur | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jón Jónsson Skagfirðingur f. 1886

NÍU LAUSAVÍSUR
Jón var fæddur á Valabjörgum í Skörðum í Skagafjarðarsýslu 8. janúar 1886 og ólst þar upp til fimmtán ára aldurs. Kona hans var Soffía Jósafatsdóttir frá Krossanesi í Vallhólmi. Þau bjuggu á þessum bæjum í Skagafirði: Holtskoti og Glaumbæ í Seyluhreppi og Ingveldarstöðum á Reykjaströnd. Árið 1941 brugðu þau búi og fluttu að Bessastöðum í Sæmundarhlíð til Sæmundar sonar síns. Konu sína missti Jón árið 1960. Ljóðabók hans, Aringlæður, kom út 1963 en um útgáfu hennar sáu Sigurjón Björnsson og Hannes Pétursson.

Jón Jónsson Skagfirðingur höfundur

Lausavísur
Ég vil heyra hetjuraust
Hárin grána rýrnar róin
Hressa tíðum hugann lúða
Löngum við mér lífið hló
Nóttin lengist nálgast jól
Skapið þyngja skerða ró
Þegar veltur veðrahjól
Þó að ellin feygi fætur
Æskan sveimar út um lönd