Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
Konan mín | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Konan mín

Fyrsta ljóðlína:Mín er kæra konan
bls.35
Viðm.ártal:≈ 0
Mín er kæra konan
kæn til starfa í bænum
með prýði.
Glöð er trafa tróða,
trygg og allvel hyggin
í flestu.
Mærri meyju hverri,
mjúk og heit, það veit ég,
í fangi.
Móðir mæt að blíðu,
mun ég þeirri una
til æviloka.