| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Dimmt kvað særinn við sanda

Bls.69
Í árdaga

Dimmt kvað særinn við sanda,
svali í vindanna hljóm,
allslausun einstæðingum
auð var Jörðin og tóm.
Þau hittust og tókust í hendur,
hafaldan skipti um róm,
sandurinn varð að mjúkri mold,
úr moldinni spruttu blóm.