Hallur Ögmundarson (um 1480 – um 1555) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Hallur Ögmundarson (um 1480 – um 1555)

FIMM LJÓÐ
Hallur var prestur á Vestfjörðum á fyrrihluta 16. aldar. Hann er orðinn kirkjuprestur á Saurbæ á Rauðasandi 1501 hjá Andrési Guðmundssyni en árið 1505 er þess getið í fornbréfasafni að Stefán Skálholtsbiskup hafi goldið Andrési Guðmundssyni í Saurbæ bætur fyrir legorðssök Halls með Ólöfu dóttur hans. Þá varð Hallur um tíma prestur í Ögri og seinast á Stað í Steingrímsfirði en lætur þar af prestskap 1539. Hvorki er vitað nákvæmlega um fæðingar- né dánarár Halls en hann er enn á lífi 1554.
   Halli hafa verið   MEIRA ↲

Hallur Ögmundarson (um 1480 – um 1555) höfundur

Ljóð
Gimsteinn ≈ 1500–1550
Maríublóm ≈ 1500–1550
Michaelsflokkur eftir Hall prest * ≈ 1525
Nikulásdrápa ≈ 1525
Sælust sjóvarstjarna ≈ 1525